Flott próf

Nú er ég montinn.

Við padda fórum og tókum þátt í veiðiprófi í gær við tjarnarhóla á Mosfellsheiðinni.

Paddan stóð sig allveg frábærlega og fékk 1 einkunn og var valinn besti hundur í byrjendaflokki.

Ég vil óska öllum sem fengu einkunn í gær og sérstaklega Sigurmoni m Hreinsyni með montanus     IS09629/06  sem var besti hundur í opnum flokki og Ingibergi þorvaldssyni með Kolkuós Frú IS07867/04  sem var valinn besti hundur í úrvalsflokki.

P5190027

gu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dante

Til hamingju með 1. einkunnina

Því miður þá gat ég ekki tekið þátt en mun að öllum líkindum taka þátt í miðnæturprófinu þann 16. júní.

Dante, 21.5.2007 kl. 08:47

2 identicon

Þetta var flott hjá ykkur Pöddu, greinilegt að þú hefur verið duglegur að lesa þér til að undanförnu Þið verðið að halda áfram á sömu braut.

Kv. Þórður

Þórður (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Unnsteinsson

Höfundur

Gísli Unnsteinsson
Gísli Unnsteinsson

Fæddur til að veiða,

Neyddur til að vinna

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Brimnes RE 27
  • P5190027
  • ...p1010037

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband