Hlíðarvatnið

Ég fór í Hlíðarvatnið í vikunni gekk sæmilega fékk 6 fiska það er eitthvað rólegra yfir vatninu núna en oft áður sá lítið af fiski.

Ég fékk flestar bleikjurnar á pínu litla púpu nr.14 hnýtt úr samanvöfðu brúnu garni og páffuglsfjöður þetta er það sem virkaði þarna núna, var alltaf með kúluhaus neðst og þessa litlu ca 30 cm ofar á taumnum og það virkaði ágætlega.

Næst á dagskrá er að fara í Stóru Laxá í hreppum svæði 4 næsta fimtudag.

kv.gu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Unnsteinsson

Höfundur

Gísli Unnsteinsson
Gísli Unnsteinsson

Fæddur til að veiða,

Neyddur til að vinna

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Brimnes RE 27
  • P5190027
  • ...p1010037

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband